Haukur Björgvins

Leikstjóri
Skrollaðu niður

Nóttin

Pósturinn

Hugsum lengra

Íslandsbanki

Framtíðin

N1

Hvernig hljómar Ikea?

Ikea

Gluggaveður hugans

Cintamani

Listinn

Listinn

Það skiptir máli hver stjórnar

VG

Reykjavík science city

Íslandsstofa

Private banking

Bank of communication

Halló from Iceland

Icelandic Provision

Smári Laufdal

HHÍ

Kolefnisjöfnun

Olís

1.maí

ÖBÍ

Heimsending

Nettó

Haukur Björgvinsson er þekktur fyrir fallegt myndmál sem hann blandar saman við mannlegar sögur og hreyfir þannig við hverjum sem á horfir.  Haukur er kamelljón í leikstjórn því hann er jafnvígur á kómedíu- og ímyndarherferðir. Hann er sérstaklega vandvirkur í leikaravali því fyrir utan handritin sjálf, telur hann sterka leikara vera það mikilvægasta í góðum auglýsingum.  Það varð Hauki til mikils sæmdarauka þegar hann vann Edduverðlaunin fyrir stuttmynd sína Heartless en myndin fékk VIMEO STAFF PICK auk þess að taka þátt í kvikmyndahátíðum eins og Raindance, Atlanta og Santa Barbara.  Haukur hefur leikstýrt auglýsingum fyrir Ikea, Icelandair, Icelandic Provisions Skyr og China's Bank of Communications. Hann nam leikstjórn í Kanada og starfaði í Montreal og Toronto áður en hann flutti aftur til Íslands.