Samuel & Gunnar

Leikstjórar
Skrollaðu niður

Stoltir aðstandendur

Lottó

Í hvað fer þín orka?

Orkusalan

First time

Disney

Fallegur Dagur

Ölgerðin

Fyrir ykkur

Byko

Takk Egill

Toyota

Öll saman

Lottó

Framtíðin

N1

Imagine

Visit Orlando

Drukkið hér!

Egils Appelsín

If your life feels like a movie

Prima

Cops

Backmarket

Ísland vinnur alltaf

Lengjan

Látum öryggið passa

VÍS

Where is everybody?

McDonalds

Ótrúlegustu draumar

Lottó

McDelivery

McDonalds & UberEats

Our best in show

Skoda

Let it out

Íslandsstofa

Hlauptu!

Íslandsbanki

Óstöðvandi

Icelandair

Allt mögulegt.

Smáralind

Ísey skyr

MS

Bjargið

Aðalskoðun

Velkomin heim

Icelandair

Dillibossar

Mottumars

Pabbi!

VÍS

Run on

Spectrum

Toy Story Land

Disney

Tímamót

TM

Leikurinn okkar

Lottó

Júdas

Síminn

Heimaleikurinn

Icelandair

Drekktu ekki vín eins og svín

Vínbúðin

Samuel & Gunnar er íslenskt leikstjórateymi með samanlagða hálfrar aldar reynslu af leikstjórn auglýsinga. Þetta byrjaði allt í vídjóklúbbnum á skólaárum þeirra en síðan hafa þeir klifrað í takt upp hinn stórskemmtilega og oft á tíðum bratta leikstjórastiga, með viðkomu í eftirvinnslu, klippi og á fleiri gagnlegum og lærdómsríkum stöðum. Þeir Samúel og Gunnar vinna saman eins og hanski og hönd og hafa næmt auga fyrir jafnt stórum atriðum sem smáum. Þeir hafa unnið og fengið tilnefningar til fleiri verðlauna en nokkur annar íslenskur leikstjóri, fyrir auglýsingar og tónlistarmyndbönd, jafnt á Íslandi sem úti í hinum stóra heimi. Má þar nefna hin íslensku auglýsingaverðlaun Lúðurinn þar sem þeir hafa unnið 16 Lúðra auk 40 tilnefninga. Þá hafa þeir hlotið verðlaun og tilnefningar á stærstu auglýsingaverðlaunahátíðum heims eins og t.d. Cannes Lion, Effie, British Arrow Awards, Addy, Epica, Shark Award, Cine Gold, Telly, Cresta Awards svo einhver séu nefnd.